Hide

Problem C
Gatnamót

Lögreglan í Ferningalandi er að eltast við glæpamenn. Glæpurinn var framinn á gatnamótunum á hnitum $(0,0)$ og hefur lögreglan fengið ábendingu um staðetningu glæpamannanna. Ábendingin var sú að glæpamennirnir eru staddir á einhverjum gatnamótum innan við $r$ kílómetra frá glæpavettvangnum. Hér er verið að tala um evklíðska vegalengd þó að Ferningaland minni mikið á Manhattan. Í Ferningalandi eru gatnamót á eins kílómetra millibili í norður, suður, austur og vestur frá sérhverjum gatnamótum. Hvað þarf lögreglan að leita á morgum gatnamótum til að vera viss um að fanga glæpamennina? Glæpamennirnir munu aldrei breyta um staðsetningu.

Inntak

Ein lína með einni heiltölu $r$.

Úttak

Ein lína með einni heiltölu, fjölda gatnamóta sem lögreglan þarf að skoða.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

50

$0 < r \leq 2000$

2

50

$0 < r \leq 10^6$

Sample Input 1 Sample Output 1
2
13
Sample Input 2 Sample Output 2
10
317
Sample Input 3 Sample Output 3
4000
50265329

Please log in to submit a solution to this problem

Log in